Vegabréf / vegabréfsáritanir

Að gefnu tilefni viljum við benda fólki á að  kynna sér vel þær reglur sem gilda um vegabréf og vegabréfsáritanir í þeim löndum sem ferðast á til. Gott er að hafa þá reglu að vegabréfið sé alltaf gilt a.m.k. 6 mánuði eftir að heim er komið úr ferðalagi. Hægt er að kynna sér þær reglur sem gilda um vegabréf og vegabréfsáritanir  á síðu utanríkisráðuneytisins

http://www.utanrikisraduneyti.is/borgarathjonusta/ferdalagid/vegabrefsaritanir/

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →

Útgöngubanni aflétt

Stjórnvöldum í Thailandi er mikið í mun að ferðamenn í landinu verði sem minnst varir við valdarán hersins og láti það ekki hafa áhrif á ferðir sínar til Thailands. Þann 22. maí sl. var sett á útgöngubann frá kl 22-5 að morgni, en nú hefur útgöngubannið verið stytt og er frá miðnætti til kl 4. Þar að auki hefur útgöngubannið verið fellt niður á ferðamannastöðunum Phuket, Koh Samui og Pattaya. Metfjöldi ferðamanna kom til landsins á síðasta ári, eða 26,5 milljónir.

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →

Staða mála í Thailandi

Við á Ferdin.is höfum verið að fá fyrirspurnir frá fólki varðandi ástand mála í Thailandi og hvort óhætt sé að fara þangað. Thailenski herinn hefur tekið völdin í landinu, að eigin sögn til þess að koma á stöðugleika í landinu. Sett hefur verið á útgöngubann í landinu frá kl 22:00 til 05:00. Hermenn eru ekki meira á ferðinni en venjulega, nema ef útgöngubannið er ekki virt.

Þessar aðgerðir hafa lítil sem engin áhrif á ferðamenn í landinu en þjónusta við ferðamenn er að mestu óbreytt fyrir utan það að opnunartími verslunar og þjónustu tekur mið af útgöngubanninu. Allir flugvellir eru opnir eins og venjulega og heimilt er að fara að og frá flugvöllum á öllum tíma sólahrings sé verið með flugmiða. Landamærastöðvar eru opnar, hótel og veitingastaðir eru opnir  sem og öll önnur þjónusta við ferðamenn. Samgöngur á sjó og landi eru samkvæmt venju þó með þeim takmörkunum sem útgöngubannið setur.  Síma og internet þjónusta er starfrækt allan sólahringinn. Að sjálfsögðu er rétt að viðhafa almennar varúðarreglur eins og að forðast staði sem fólk safnast saman á til að mótmæla og eins er öruggast að hafa vegabréfið við höndina þegar verið er á ferðinni.

Segja má að ferðamenn verði lítið varir við yfirtöku hersins, nema hvað varðar skertan opnunartíma og því engin ástæða til þess að hætta við Thailandsferð vegna þessa. Við hjá ferdin.is sjáum að þeir sem þekkja til láta ástandið ekki stoppa sig  og eru að bóka hjá okkur flugmiða í sumar ásamt því að við erum farin að selja í nóvember ferðina sem við förum með íslenskri fararstjórn.

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →

Nýr hótelskattur í Dubai

dubaiNýr hótelskattur í Dubai

Athugið að nýr skattur  “Tourist dirham” legst á allar gistingar í Dubai
Skatturinn tekur gildi 31. Marts 2014. Það skiptir ekki máli hvort bókun hefur farið fram fyrir þennan tíma skattturinn kemur samt á.

• 20 AED, –  ca. ISK 613,- á nótt. á herbergi. nótt fyrir 5 stjörnu hótel
• 15 AED, – ca. ISK 460,- á nótt. á herbergi. nótt fyrir 4 stjörnu hótel
• 10 AED, – ca. ISK 310,-á nótt. á herbergi. nótt fyrir 3 – og 2-stjörnu hótel
• 7 AED, –  ca. ISK 215,-  á nótt. á herbergi. nótt fyrir 1 stjörnu hótel

Skatturinn er rukkaður þegar þú skráir þig út af hótelunum.

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →

Ódýrt til Bangkok frá 135.650,-

551737Nú í sumar fyrir þá sem vilja ferðast ódýrt til Bangkok þá er hægt að komast þangað fyrir verð frá 135.630,- alla leið með sköttum.
Við erum að sjá þessi flug með AirBerlin á þeim tíma sem þeir fljúga til Íslands

En því miður er um frekar langt flug eða ferðalag með 2 millilendingum.

Ferðalagið tekur næstum því 24. tíma á útleið og 34 tíma á heimleið en ódýrt er það.

Sjá flugleið hér að neðan

Monday 2 June 2014

Air

Air Berlin – Flight AB 3929 Status: Confirmed
Depart: Reykjavik Keflavik Int’l Airport Airline Ref: 2RYVLT
Reykjavik, IS Seat:
00:45 Class: P-Economy Class
Mileage: 1369
Arrive: Dusseldorf Airport Travel Time: 3:20
Dusseldorf, DE Stopovers: 0
06:05 Aircraft: Airbus A321
Meal Service: None
Remarks:

 

Monday 2 June 2014

Air

Air Berlin – Flight AB 4008 Status: Confirmed
OPERATED BY ETIHAD AIRWAYS
Depart: Dusseldorf Airport Airline Ref: 2RYVLT
Dusseldorf, DE Seat:
11:50 Class: P-Economy Class
Mileage: 3117
Arrive: Abu Dhabi Int’l Airport Travel Time: 6:30
Abu Dhabi, AE Stopovers: 0
20:20 Aircraft: Airbus A330-200
Terminal 3 Meal Service: Meal
Remarks:

 

Monday 2 June 2014

Air

Air Berlin – Flight AB 4024 Status: Confirmed
OPERATED BY ETIHAD AIRWAYS
Depart: Abu Dhabi Int’l Airport Airline Ref: 2RYVLT
Abu Dhabi, AE Seat:
21:40 Class: P-Economy Class
Terminal 3 Mileage: 3091
Arrive: Bangkok Int’l Airport Travel Time: 6:25
Bangkok, TH Stopovers: 0
3. júní 2014
07:05 Aircraft: 77W
Meal Service: None
Remarks:

 

Monday 23 June 2014

Air

Air Berlin – Flight AB 4025 Status: Confirmed
OPERATED BY ETIHAD AIRWAYS
Depart: Bangkok Int’l Airport Airline Ref: 2RYVLT
Bangkok, TH Seat:
20:35 Class: P-Economy Class
Mileage: 3091
Arrive: Abu Dhabi Int’l Airport Travel Time: 6:30
Abu Dhabi, AE Stopovers: 0
24. júní 2014
00:05 Aircraft: 77W
Terminal 3 Meal Service: None
Remarks:

 

Tuesday 24 June 2014

Air

Air Berlin – Flight AB 7461 Status: Confirmed
Depart: Abu Dhabi Int’l Airport Airline Ref: 2RYVLT
Abu Dhabi, AE Seat:
08:35 Class: P-Economy Class
Terminal 1 Mileage: 3117
Arrive: Dusseldorf Airport Travel Time: 7:05
Dusseldorf, DE Stopovers: 0
13:40 Aircraft: Airbus A330-200
Meal Service: Meal
Remarks:

 

Tuesday 24 June 2014

Air

Air Berlin – Flight AB 3928 Status: Confirmed
Depart: Dusseldorf Airport Airline Ref: 2RYVLT
Dusseldorf, DE Seat:
21:25 Class: P-Economy Class
Mileage: 1369
Arrive: Reykjavik Keflavik Int’l Airport Travel Time: 3:25
Reykjavik, IS Stopovers: 0
22:50 Aircraft: Boeing 737-800
Meal Service: None
Remarks:

 

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →

Sumarið komið í sölu?

Nú keppast allar ferðaskrifstofur landsinns um að auglýsa að “Sumarið sé komið í sölu”

það á ekki við hjá okkur því sumarið er til sölu hjá okkur alla daga allt árið.
Bara spurning um hvert vilt þú fara?
Ástralía, Nýja Sjáland, Balí, Borneó, Kína, Malaysia, Thailand, Indónesía, Indland eða ???

Ódýrir flugmiðar, ferðir og hótel um allan heim alla daga.

Sumarið

 

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →
Page 3 of 8 12345...»