Sumarið komið í sölu?

Nú keppast allar ferðaskrifstofur landsinns um að auglýsa að “Sumarið sé komið í sölu”

það á ekki við hjá okkur því sumarið er til sölu hjá okkur alla daga allt árið.
Bara spurning um hvert vilt þú fara?
Ástralía, Nýja Sjáland, Balí, Borneó, Kína, Malaysia, Thailand, Indónesía, Indland eða ???

Ódýrir flugmiðar, ferðir og hótel um allan heim alla daga.

[flagallery gid=9]

 

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) ↓