Framlengdur bókunarafsláttur

Vegna ítrekaðra óska um framlengingu bókunarafsláttarins í Baliferðina í september, höfum við ákveðið að framlengja afsláttinn ekki bara í Baliferðina í september heldur einnig i Thailandsferðina í ágúst. Við bjóðum því upp á 50.000- kr bókunarafslátt pr mann út apríl í þessar ferðir en sjá má lýsingu á ferðunum undir “sérferðir” hér að ofan.

 

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →

Rétti timinn til þess að bóka flugið til Thailands næstu jól

rg_2577900_c640,320Á ticket2travel.is (t2t.is) höfum við verið að sjá mjög góð verð á flugi til Thailands um næstu jól. Það eru ekki mörg sæti á lægstu verðunum svo þau verða fljót að fara. Fyrir þau ykkar sem stefnið á Thailand næstu jól þá borgar sig að ganga frá fluginu sem fyrst og við getum síðan sest saman yfir “landpakkann” í rólegheitum. T2t.is, kíkið á það.

 

 

 

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →

Páskar 2015

Páskaferðin okkar til Thailands er komin í sölu og er búið að bóka fyrstu sætin nú þegar. Þema ferðarinnar er Sagan, Náttúran og Afslöppun. Brottför 20. mars 2015, athugið takmarkað sætaframboð.

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →

2&10 Hótel pakkar í Thailandi

augl 2&10Spennandi sólarlandaferðir í Thailandi

Í Bangkok hafið þið 2 gistinætur áður en þið farið áfram á trópíska baðströnd þar sem þið hafið 10 gistinætur. Þið getið valið hvort það er Hua Hin, Koh Chang, Phuket, Krabi eða Koh Samui. Einnig er hægt að taka þessar 2 gistinætur í Bangkok í lok ferðar á sama verði.
Hægt er að velja milli pakka þ.e. standard, fjölskyldu eða Deluxe ferðapakka.

Pakkarnir innihalda:

  • 2 nætur í Bangkok með morgunverði
  • 10 nætur í Hua Hin, Koh Chang, Phuket, Krabi eða Koh Samui með morgunverði
  • Allar nauðsynlegar keyrslur til og frá hótelum og flugvelli
  • Sjá einnig hvað er innifalið í hinum mismunandi pökkum

Ýtið á myndina hér til hliðar til að skoða betur.

Þessir pakkar gilda alla daga allt árið en mismunandi verð eftir árstima hafið samband um verð.

Þessir pakkar gilda 2014 – 2016

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →

2&10 Hótelpakkar til Thailands

2 og 10 hua hinOkkur er alltaf að detta eitthvað nýtt í hug eftir að vinnsælu hótelpakkarnir til Balí seldust eins og heitar lummur.

Við munum á næstu dögum setja inn hótelpakka sem við köllum 2&10 til Thailands og á mismunandi ákvörðunarstaði í Thailandi.

Það sem einkennir þessa hótelpakka er að þeir gilda alla daga allt árið en mismunandi verð erftir árstímum

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →
Page 2 of 8 12345...»