Þessar ferðir eru í boði alla daga allt árið
Í fótspor konunga
15 Dagar / 14 nætur
Enskumælandi Thailenskur leiðsögumaður
River Kwai - Hitabeltis strandfrí
15 Dagar / 14 nætur
Enskumælandi Thailenskur leiðsögumaður
Draumar suður Thailands
14 Dagar / 13 nætur
Enskumælandi Thailenskur leiðsögumaður
Framandi Norður Thialand og Koh Samui
16 Dagar / 15 nætur
Enskumælandi Thailenskur leiðsögumaður
Musteri, Fjöll og hvítur sandur
14 Dagar / 13 nætur
Enskumælandi Thailenskur leiðsögumaður
Einstök fjölskylduferð
14 Dagar / 13 nætur
Enskumælandi Thailenskur leiðsögumaður
Þjóðgarðar í grænu & bláu
13 Dagar / 12 nætur
Enskumælandi Thailenskur leiðsögumaður
Eyjahopp í Thailandsflóa
14 Dagar / 13 nætur
Enskumælandi Thailenskur leiðsögumaður
Ævintýra ferðin til Thailands
20 Dagar / 19 nætur
Enskumælandi Thailenskur leiðsögumaður
Draumaferð golfarans
Láttu okkur setja upp golfferðina þína til Thailands á þeim dögum sem þér hentar best.
Thailand
Flestir Íslendingar óska eftir því að hafa meira svigrúm og ráða sér sjálfir þegar þeir fara í sumarfrí. Út frá þeim óskum bjóðum við hjá FERDIN.IS uppá ferðir til Thailands alla daga allt árið. Við bjóðum uppá fjöldan allan af spennandi hótelum, frá einföldum bungalows á ströndinni undir ISK 1.500,- eða lúxsus hótel með Spa frá ISK 15.000,- pr. nótt.
Um allt Thailand bjóðum við uppá keyrslu til og frá flugvöllum á hótel. Pantið það að heiman svo þið komist örugglega á áfangastað. Stefna okkar hjá FERDIN.IS er að bjóða Íslendingum uppá ferðir til fjarlægra staða sem eru í boði alla daga allt árið. Þar er Thailand ekki undanskilið!
Hringferðir:
Ferðin.is er brautryðjandi í ferðum fyrir Íslendinga þar sem það þarf eingöngu 2 til að ferðin verði farin. Börn undir 12 ára fá iðulega 50% afslátt. Ferðir okkur til Thailands eru ekki felldar niður ferðir vegna ónógrar þátttöku.