Vegabréf / vegabréfsáritanir

Að gefnu tilefni viljum við benda fólki á að  kynna sér vel þær reglur sem gilda um vegabréf og vegabréfsáritanir í þeim löndum sem ferðast á til. Gott er að hafa þá reglu að vegabréfið sé alltaf gilt a.m.k. 6 mánuði eftir að heim er komið úr ferðalagi. Hægt er að kynna sér þær reglur sem gilda um vegabréf og vegabréfsáritanir  á síðu utanríkisráðuneytisins

http://www.utanrikisraduneyti.is/borgarathjonusta/ferdalagid/vegabrefsaritanir/

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) ↓