Einstaklings og hópferðir alla daga allt árið

Einstaklings- og hópferðir síðan árið 2006 sem við sérsníðum að hverjum og einum - jafnt fyrir einstaklinga, pör, fjölskyldur eða smáa sem stóra hópa. Okkar ferðir eru skipulagðar í samstarfi við ferðaheildsalan Billetkontoret í Danmörku. Hafðu samband og við hjálpum þér að setja saman draumaferðina þína.

Ódýrir flugmiðar alla daga allt árið

Vilt þú spara þér og þínum stórar upphæðir í ferðakostnað?
Ticket2Travel leitar að bestu flugverðunum á flugleiðum um allan heim hjá flugfélögum sem eru með alþjóðlegt IATA leyfi.
Með hjálp leitarvélarinnar geta fyrirtæki, stofnanir og einstaklingar alltaf fundið ódýrustu, bestu eða fljótustu flugtengingar á þá ákvörðunarstaði sem leitað er að.
Leitarvélin sækir flugsæti og flugverð beint í bókunarkerfi hvers flugfélags fyrir sig, en í kerfinu eru yfir 350 flugfélög út um allan heim.

Ýtið á myndina fyrir frekar upplýsingar eða hér beint á bókunarsíðu Ticket2Travel.is

Wake up Bali – Hótelpakkar

Fáið tilboð í hótelpakkann ykkar

Sjá nánar hér en við erum með marga möguleika

Skoðið nánar hér

Innifalið í verði ferðarinnar er:
• 14 nætur með morgunverði á völdu hóteli í standard-herbergi.
• Akstur til og frá flugvelli.
• 5 skoðunarferðir um Bali (3 heilsdagsferðir og 2 hálfsdagsferðir)
• 1 nudd eða flaska af víni.
• Tengiliður (leiðsögumaður) á staðnum