Ódýrara að lifa í Thailandi

Vegna stjórnarkreppu sem nú ríkir í Thailandi hefur gjaldmiðill þeirra gefið eftir fyrir mánuði síðan greiddu menn 4.00,- ISK fyrir einn THB en í dag kostar Thai Baht aðeins 3.48,- ISK fyrir einn THB.

Það væri ekki amalegt að slappa af í Thailands flóa á hótelinu sem við bjóðum þar Charm Churre Village á eyjunni Koh Tao, en Charm Churre liggur við vík sem heitir Jamson Bay og er einka strönd fyrir hótelgesti.

sjá myndir hér að neðan

Charm Churee Village

 

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →

Tilboð – Thailand / Koh Samui

Chaba Samui Resort Dæmi 28. september  til 12. október 2014

Flug og hótel frá 250.000,-

Það er fátt sem kemst í líkingu við eyjuna Koh Samui hvað varðar frábærar strendur, fjöll, frumskógar og fossar. Í mörg ár voru nær eingöngu bakpokaferðalangar sem heimsóttu þessa fallegu eyju, en þegar samgöngur til eyjunnar urðu tíðari með tilkomu lítils og töfrandi flugvallar fór ferðabransinn að blómstra.
Efnaðri ferðamenn fóru að streyma til eyjunnar og féllu fyrir fegurð hennar, þess vegna varð þörf fyrir hótel með alþjóðlegum staðlichaba samui resort1. Það hefur þó ekki breytt því að hið rólega andrúmsloft, mun alltaf vera einkenni Koh Samui.

Chaweng Beach:
Hin 7 km langa Chaweng strönd á austur hluta Koh Samui er vinsælust og býður uppá allt frá einföldum bungalows til lúksus hótela. Ströndin er sú flottasta á eyjunni og hér er mikið líf og starfsemi. Meðfram ströndinni er mikið úrval af veitingastöðum og á kvöldin er mikið næturlíf.

Tilboðið inniheldur:
Flug frá Keflavík til Koh Samui með sköttum og gistingu í 12. nætur á Chaba Samui Resort með morgunverði.

Nánari upplýsingar um Thailand sjá hér

Thailand

 

Posted in: Tilboð

Leave a Comment (0) →

Ný ferðatilboð til Bali

Bali ein af 13.000 eyjum í Indónesíu,  af mörgum talin sólbaðstaður númer 1 og á það sér margar skýringar. Umgjörðin er fullkomin – þægilegt loftslag, sólin gjöful, náttúran ótrúleg og menning fjölbreytt og spennandi. En það sem gerir Bali að einstökum stað og heldur manni föngnum, er lífsgleði og þjóðarsál íbúanna.
Hinir brosandi og glaðlegu íbúar Bali hafa þrátt fyrir vaxandi ferðamannastraum haldið menningu sinni og lífsviðhorfum, Það er góður eiginleiki sem hægt er að rekja til hinduisma sem þeir hafa þróað á eyjunni. Fyrir utan að trúa á fjöldan allan af guðum hindúa ber mest á Sanghyang Widhi en íbúar Bali trúa að næstum hvert einasta tré eða steinn hafa sína eigin sál. Íbúar á Bali trúa á endurfæðingu þess vegna reyna þeir að lifa í sátt og samlyndi hér á jörð veð von um að næsta líf verði betra.
Sem ferðamaður á eyjunni verður maður aðeins var við trúnna á afslappaðan hátt eins og sjálfsagðan hlut í lífi þeirra. Daglega verður maður einnig vitni af litríkum skrúðgöngum og hátíðlegum athöfnum.

Ferða og verðtímabil:
Vetur: 01. nóv til 19. des. og frá 11. jan til 31. mars Ódýrt
Há annatími: 20. des til 10. jan og frá 01. júli til 31. okt. Dýrt
Sumaar: 01. apríl til 30. jún. Ódýrt

Þurkatímabil besta veðrið er frá Apríl til Október ár hvert

Verð dæmi:
Flug alla leið með sköttum og gjöldum plús hótelpakki í 13 nætur í strandbænum Sanur verð frá 259.495,-

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →

Ævintýra ferðin til Thailands

DSC_0033Thailand hefur uppá ótrúlega margt að bjóða fyrir okkur Íslendings, þar er sól og hiti allt árið, verðlag er mjög hgstætt miðað við Evrópu. Gestir okkar, sem þegar hafa prófað ferðirnar eru sammála um að annan eins lúxsus hafi þeir ekki reynt áður á eins hagstæðu verði og í Thailandi. Við erum brautryðjendur í ferðum fyrir Íslendinga í áætlunarflugi þar sem það þarf eingöngu 2 þátttakendur til að skiplögð ferð verði farin eins og þessi hér að neðan. Þessi ferð inniheldur allt sem maður getur óskað sér, kynnast lífi Thailendinga, kanna trópískan regnskóg, kynnast stærsta dýri í Asíu fílnum og síðan afslöppun á einstakri strönd á frábæru hóteli.

Skoðið þessa frábæru ferð sem er í boði alla daga allt árið, einka leiðsögumaður og einka bílstjóri með meiru.

Aðeins 390.000,- með öllu.

Ýtið á myndina eða hlekkinn hér að neðan til að skoða nánar.

http://www.ferdin.is/thailands-ferdir/aevintyra-ferdin-til-thailands/

 

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →

Vissir þú að þú getur alltaf náð í okkur á SKYPE

Jón HaukurSama hvar þú ert og hvenær sem er getur þú haft samband við www.ferdin.is á Skype við erum ekki að gera þetta flókið hafðu samband þegar þér dettur í hug við erum á netinu og erum alltaf með opið.

Sendið okkur póst á netfangið: ferdin(hja)ferdin.is

Hringið á skype: skype id = samvinn
Hafið samband á Facebook: www.facebook.com/Ferdaskrifstofan eða Jón Haukur Daníelsson
eða hringið í: 846 2510

 

MargeirHringið á skype: skype id = icethai.is
Hafið samband á Facebook: www.facebook.com/Ferdaskrifstofan eða Margeir Ingólfsson
eða hringið í 893 8808

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →

Thai box

Þegar þú ferð til Thailands þá verður þú að skella þér í Thai Box eða fara og skoða þessa íþrótt. Keppnir eru reglulega um allt land og er talið að yfir 60.000 stundi þessa íþrótt sem atvinnumenn í Thailandi. Íþóttin er mjög gömul og nær saga hennar aftur til ca. 1400 en það er hefð í Thailandi að útkljá ágreningsmál án vopna. En frá 1590 hefur þessi bardagalist verið stunduð við her Thailands en eftir 1700 orðið almennings íþrótt. Upprunalega var barist þangað til bara einn stóð uppi en nú er þetta svipað boxi þe. lotukeppni sem eru 3 mín.

Ýtið á myndina hér að neðan til að kynnast þessari íþrótt nánar 🙂

 

 

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →

Air Berlin fjölgar ferðum til Íslands

551737Undanfarin sumur hefur Airberlin verið umsvifamesta erlenda flugfélagið á Keflavíkurflugvelli og forsvarsmenn þess eru ánægðir með gang mála hér á landi og ætla að fjölga ferðum.
Næsta sumar mun félagið bjóða upp á beint flug frá Keflavíkurflugvelli til fjögurra borga í Þýskalandi: Hamborgar, Munchen, Berlínar og Dusseldorf.
Flogið verður allt að fjórum sinnum í viku en það er mismunandi eftir áfangastöðum. Á næsta ári gerir ætlar félagið að lengja ferðatímabilið og hefja flug strax í byrjun júní og fram í miðjan september.

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →

Auka farangur með Emirates

emirates logoVegna nátturhamfarana á Filipseyjum fá allir sem ferðast með Emirates auka 20 kg. af farangri án þess að greiða yfirvigt þessi 20 kg. verða skráð sjálvirkt inn í bókun viðkomandi farþega.
Þetta á við ef flogið er til Manilla (MNL) og Luxon Angeles City. (CRK)
Þetta gildir fyrir allar brottfarir fram til 15. desember 2013

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →
Page 4 of 8 «...23456...»