Nýr hótelskattur í Dubai

dubaiNýr hótelskattur í Dubai

Athugið að nýr skattur  “Tourist dirham” legst á allar gistingar í Dubai
Skatturinn tekur gildi 31. Marts 2014. Það skiptir ekki máli hvort bókun hefur farið fram fyrir þennan tíma skattturinn kemur samt á.

• 20 AED, –  ca. ISK 613,- á nótt. á herbergi. nótt fyrir 5 stjörnu hótel
• 15 AED, – ca. ISK 460,- á nótt. á herbergi. nótt fyrir 4 stjörnu hótel
• 10 AED, – ca. ISK 310,-á nótt. á herbergi. nótt fyrir 3 – og 2-stjörnu hótel
• 7 AED, –  ca. ISK 215,-  á nótt. á herbergi. nótt fyrir 1 stjörnu hótel

Skatturinn er rukkaður þegar þú skráir þig út af hótelunum.

You may also like...