Ódýrara að lifa í Thailandi

Vegna stjórnarkreppu sem nú ríkir í Thailandi hefur gjaldmiðill þeirra gefið eftir fyrir mánuði síðan greiddu menn 4.00,- ISK fyrir einn THB en í dag kostar Thai Baht aðeins 3.48,- ISK fyrir einn THB.

Það væri ekki amalegt að slappa af í Thailands flóa á hótelinu sem við bjóðum þar Charm Churre Village á eyjunni Koh Tao, en Charm Churre liggur við vík sem heitir Jamson Bay og er einka strönd fyrir hótelgesti.

sjá myndir hér að neðan

[flagallery gid=8]

 

You may also like...