Ævintýra ferðin til Thailands

DSC_0033Thailand hefur uppá ótrúlega margt að bjóða fyrir okkur Íslendings, þar er sól og hiti allt árið, verðlag er mjög hgstætt miðað við Evrópu. Gestir okkar, sem þegar hafa prófað ferðirnar eru sammála um að annan eins lúxsus hafi þeir ekki reynt áður á eins hagstæðu verði og í Thailandi. Við erum brautryðjendur í ferðum fyrir Íslendinga í áætlunarflugi þar sem það þarf eingöngu 2 þátttakendur til að skiplögð ferð verði farin eins og þessi hér að neðan. Þessi ferð inniheldur allt sem maður getur óskað sér, kynnast lífi Thailendinga, kanna trópískan regnskóg, kynnast stærsta dýri í Asíu fílnum og síðan afslöppun á einstakri strönd á frábæru hóteli.

Skoðið þessa frábæru ferð sem er í boði alla daga allt árið, einka leiðsögumaður og einka bílstjóri með meiru.

Aðeins 390.000,- með öllu.

Ýtið á myndina eða hlekkinn hér að neðan til að skoða nánar.

https://www.ferdin.is/thailands-ferdir/aevintyra-ferdin-til-thailands/

 

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) ↓