Auka farangur með Emirates

emirates logoVegna nátturhamfarana á Filipseyjum fá allir sem ferðast með Emirates auka 20 kg. af farangri án þess að greiða yfirvigt þessi 20 kg. verða skráð sjálvirkt inn í bókun viðkomandi farþega.
Þetta á við ef flogið er til Manilla (MNL) og Luxon Angeles City. (CRK)
Þetta gildir fyrir allar brottfarir fram til 15. desember 2013

You may also like...