Við bjóðum uppá áætlunarflug út um allan heim alla daga allt árið og erum mjög samkeppnishæfir á flugi til Brasilíu
Að bera saman ferðir
Að bera saman ferðir. Þegar ferðir eru bornar saman þá er oft gott að athuga hvað ferð kostar pr. dag og hvað er innifalið í verðinu. Dæmi um slíkan samanburð eru tvær ferðir sem nú eru í boði til Thailands á næstunni, þ.e. “Leyndardómar Thailands” …
Nokkur sæti laus í janúar
Dagana 07. til 26. janúar 2014, mun Ferdin.is bjóða upp á einstaka ævintýraferð til Thailands. Þema ferðanna er NÁTTÚRA – SAGA – UPPLIFUN – AFSLÖPPUN. Eftir að komið er til Thailands verður dvalið í þrjá daga í Bangkok, þá tekur við níu daga ferð norður í land. …
Nýr samningur við THAI AIRWAYS
Erum kominn með nýjan samning við Thai Airways sem gildir til 31. mars 2015 getum nú boðið flugmiða frá Keflavík til Bangkok frá 87.600,- plús skattar. Miðin gildir í allt að 6 mánuði og ferðatímabil er: 15. október 2013 til 14. desember. 2013 (Brottfara dagar/tímabil) …
Frumvarp til laga um greiðsluþjónustu
Við höfum síðan 2006 alltaf veitt afslátt ef fólk greiðir ekki með kreditkortum, loks eru stjórnvöld á Íslandi að vakna samanber frumvarp sem Frosti Sigurjónsson og fleiri hafa lagt fram á Alþingi Íslendinga. http://www.althingi.is/altext/143/s/0009.html En það vantar í þetta að td. AMEX kortið er með …
Ný verð til Thailands
Erum kominn með nýjan samning við ThaiAirways getum nú boðið flugmiða frá Keflavík til Bangkok frá 87.600,- plús skattar. Miðin gildir í allt að 6 mánuði og ferðatímabil er: 14. júlí 2013 – 14. dec. 2013 (Brottfara dagar/tímabil) 24. dec. 2013 – 31. dec. 2013 …
Okkar áhersla “Einn flugmiði alla leið”
Þegar ferðast er frá Íslandi um langan veg, t.d. til Asíu, þá þarf iðulega að nýta sér þjónustu tveggja eða fleiri flugfélaga. Komi upp seinkun á flugi þá geta ferðamenn verið í töluverðum vanda missi þeir af tengiflugi. Við þessar aðstæður getur skipt miklu máli …
Golfferðir til Thailands
Langar þig til að spila golf úti í heimi, þegar þér hentar? Við erum að vinna að því að setja upp golfferðir til Thailands alla daga allt árið eða þegar við hér á Íslandi getum ekki spilað golf á okkar völlum. Við ætlum að bjóða …
Sagan, náttúran og afslöppun.
Sagan, náttúran og afslöppun. Dagana 21. nóvember til 11. desember mun Ferdin.is bjóða upp á ævintýraferð til Thailands. Eftir að komið er til landsins verður dvalið í Bangkok í tvo daga, en þá tekur við sjö daga hringferð inn í land þar sem m.a. verður …
Ótrúlega ódýr verð um næstu jól
Var að bóka og gefa út flugmiða fyrir einn af mörgum okkar viðskiptavinum á norðurlandi, hann er að fara til Thailands og verður þar í 3 mánuði. Brottför hjá honum er 10. desember 2013 og hann kemur aftur til Íslands 5. mars 2014 Heildar flugverð …
