Golfferðir til Thailands

hua hin golfLangar þig til að spila golf úti í heimi, þegar þér hentar?

Við erum að vinna að því að setja upp golfferðir til Thailands alla daga allt árið eða þegar við hér á Íslandi getum ekki spilað golf á okkar völlum.

Við ætlum að bjóða uppá pakka lausnir sem hver og einn getur nýtt sér þegar hann/hún vill ferðast því allar golfferðir eru í áætlunarflugi svo þú ræður sjálfur dagsetningum, árstíma og hvað lengi þú ert í ferðinni.

Pakkarnir verða þannig uppbyggðir að þú getur valið um hálfan mánuð og síðan bætt við auka vikum.

Innifalið í grunnpakka er:

* 14 daga ferð gisting á golf hóteli við golfvöll
* Morgunverðar hlaðboð á hóteli
* 3 golfdagar á viku fyrirfram pantaðir
* Þú verður sóttur á flugvöllin og keyrt á hótelið af einkabílstjóra. báðar leiðir

Hægt að kaupa aukalega:
Fleiri golfdaga á staðnum
Skoðunarferðir þá daga sem þú ert ekki að spila

Fylgist með www.ferdin.is í sumar og verið fyrst til að panta ykkar golf frí í haust þegar þið viljið ferðast.

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) ↓