Nokkur sæti laus í janúar

Dagana 07. til 26. janúar 2014, mun Ferdin.is bjóða upp á  einstaka ævintýraferð til Thailands. Þema ferðanna er NÁTTÚRA – SAGA – UPPLIFUN – AFSLÖPPUN. Eftir að komið er til Thailands verður dvalið í þrjá daga í Bangkok, þá tekur við níu daga ferð norður í land. Ferðin endar síðan á paradísareyjunni Koh Chang sem er rétt við landmærin að Kambódíu. Sjá nánari ferðaáætlun ýtið hér eða á myndina

augl leyndardómar thailands

 

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) ↓