Nýr samningur við ThaiAirways
Meistari Jón Haukur Daníelsson var að skrifa undir nýjan samning við ThaiAirways svo frá og með morgundeginum getum við boðið uppá flugmiða með Icelandair og ThaiAirways alla leið frá Keflavík til fjölda áfangastaða í Asíu.
Posted in: Fréttir
Leave a Comment (0) ↓