Viltu koma með til Víetnam um Páska?

iStock floating market (Large)Þessi einstaka ferð til Víetnam sem er bæði fallegt og sögulegt land með mikið af spennandi upplifunum og stórkostlegu landslagi sýnir ykkur áhugaverðustu staði landsins frá norðri til suðurs.
Ferðin byrjar á 3 dögum í hinni fallegu og rómantísku höfuðborg Hanoi, síðan er farið um hinn ævintýralega flóa Halong Bay sem er eitt af meistaraverkum náttúrunnar. Keisaraborgin Hue er heimsótt ásamt gömlu hafnarborginni Hoi An, ferðin endar svo í stærstu borg Víetnam Ho Chi Minh City sem áður hét Saigon.

Sendið okkur tölvupóst á ferdin(hjá)ferdin.is

You may also like...