Upplýsingar og ráð vegna Thailandsferðar

 • VISSIR ÞÚ AÐ…….
 • Að venjuleg mánaðarlaun hjá sjómanni er 4.500 baht, verkamaður
 • í verksmiðju 6.000 baht, lögreglumaður 6.600 baht og
  byggingarverkamaður 4.500 baht.
 • Að fíll borðar 250 kg. af ávöxtum og grænmeti á dag.
 • Að það eru þing kosningar á 4 ára fresti.
 • Að konur fá 3 mánaða fæðingarorlof þar sem bara 1 mánuður er
  greiddur af atvinnurekanda.
 • Að allir karlmenn geta gengið í munkaklaustur í 3 mánuði þar sem 1
  mánuður er greiddur af atvinnurekanda.
 • Að klístraður rís “sticky rice”, eingöngu er borðaður með fingrum.
 • Að maður notar gaffal og skeið í Thailandi ekki pinna/prjóna.
 • Að Thailand hét Siam til ársinns 1939 en þá breyttu menn nafninu.
 • Að Thaiboxing er þjóðaríþrótt Thailendinga.
 • Að haldið er uppá nýjaárið þrisvar á ári.
 • Að Thailenska þjóðsöngnum er útvarpað og sjónvarpað á hverjum
  degi kl. 08:00 og kl. 18:00.
 • Að skólaskyldan er bara 6 ár fyrir thailensk börn

Skoðið nánar með því að ýta hér

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) ↓