Flestir Íslendingar óska eftir því að hafa meira svigrúm og ráða sér sjálfir þegar þeir fara í frí til Thailands. Út frá þeim óskum bjóðum við uppá þennan 54 síðna bækling um Thailand. Á þessum síðum getið þið lesið um fjöldan allan af spennandi hótelum, frá einföldum bungalows á ströndinni eða lúxsus hótel með spa, einnig eru mjög margar og áhugaverðar skoðunarferðir og hringferðir. Um allt Thailand bjóðum við uppá keyrslu til og frá flugvöllum á hótel. Pantið þessa þjónustu að heiman svo þið komist fljótt og örugglega á áfangastað.

Ýtið hér til að skoða myndirnar til að skoða


augl 2&10