Ný ferðaskrifstofa

Við erum að opna nýja ferðaskrifstofu sem býður uppá pakkaferðir út um allan heim á netinu. Við erum eina ferðaskrifstofan á Íslandi þar sem viðskiftavinir eru ekki háðir hópferðum eða þegar þeir sem sjá um leiguflug bjóða uppá ákveðna áfangastaði.
Hjá okkur getur þú ferðast alla daga allt árið eða þegar þér hentar en ekki þegar ferðaskrifstofunum hentar eins og tíðkast hér á Íslandi til þessa.
Við erum ekki dýrir þar sem við erum ekki með dýrar skrifstofur og erum með einfalt en örugg bókunarkerfi, samvinnu við erlendan ferðaheildsala sem hefur áratuga reynslu í að selja þessar ferðir sem við bjóðum uppá.

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) ↓