Leyndadómar Thailands 2016

15123083_635390936621706_3240944156839601800_oSigga og Valli voru með okkur í Leyndardómum Thailands nú í nóvember en þau sendu okkur þessa umsögn:

Þessi ferð fór langt fram úr okkar væntingum. Frábærlega vel skipulögð, hópurinn smellpassaði saman sem að skiptir svo miklu máli, fararstjórnin í öruggum höndum hjá Margeiri og innlendi fararstjórinn var ekki síðri. 18 dagar eru málið.
Allt sem að við sáum og skoðuðum og upplifðum er eitthvað sem að lifir í minningunni alltaf. Sé fyrir mér að fólk í kringum okkur verði búið að fá nóg af tilvitninum sem að byrja á “þegar við vorum í Tælandi…. ”
Get svo sannarlega mælt með þessari ferð
Takk fyrir okkur
kveðja
Sigga og Valli

 

Sjá nánar á Facebook síðu okkar

You may also like...