Fleiri flugfélög krefjast API

Fleiri flugfélög og lönd eru nú að auka öryggi farþega með því að ferðaskrifstofur eða söluaðilar farseðla fylli út API upplýsingar um farþegana.emirates logo
Það flugfélag sem var að bætast í lista sem alltaf er að lengjast er Emirates

Hvað er API = Advanced Passenger Infomation?
API er eftirfanandi upplýsingar sem fólk þarf að gefa upp við bókun:

  • Fornafn:
  • Millinafn:
  • Eftirnafn:
  • Karl eða Kona
  • Fæðingardag og ár
  • Dvalar land
  • Þóðerni
  • Vegabréfs númer
  • Í hvaða landi vegabréfið er útgefið
  • Gildistími vegabréfs
  • Áfangastað – Land – Borg – Gata – Póst nr.

 

You may also like...

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *