Coach Kata TjutaÁstralía er stærsta eyja í heimi og sér heimsálfa, þess vegna er ómögulegt að skoða öll sérkenni Ástralíu í einni ferð. Þess vegna höfum við hannað ferðir, sem hægt er að nota sem tillögur um hvernig þú getur skoðað þetta fallega land og það sem það bíður uppá.

Ferðirnar er byggður upp á hringferðum, sem binda saman mismunandi svæði í Ástralíu, sem hefur uppá alveg ótrúlega margt að bjóða.
Allar ferðirnar okkar byrja í Sydney, sem við ættum öll að þekkja þar sem óperu hús danska arkitektsins Jörn Utzons er eitt af vörumerkjum og kennileitum Sydney Opera sunset ISTborgarinnar. Héðan er hægt að fara norður til Queensland og upplifa hvítar sand strandir og kristaltæran sjó, hitabeltis regnskóga, Daintree og Cape Tribulation, hið stórbrotna Great Barrier Reef. Síðan er hægt að fara inná það svæði sem mest er myndað í Ástralíu Ayers Rock í “the outback” með fallegri og sérstakri náttúru. Eða að þið getið valið stórborgina með áhugaverðum byggingar verkum, eða heimsótt litlu eyjuna Tasmanien – allt þetta er hægt að fá á viðráðanlegu verði.

Út um alla álfuna mætir maður fólki sem í daglegu tali sem kallað er “The Aussies”, sem eru gestrisið fólk og vill að ferðamenn finnist þeir vera velkominn.

Ástralía hefur allt sem þú óskar eftir.

Hringferðir okkar eru byggðar upp á góðum ferðamanna hótelum en það er hægt að kaupa sér betri hótel og önnur strand svæði. Í nokkrum ferðunum er innifalið bílaleiga og þar er líka hægt að bæta við húsbíl, sem þá bæði er farartæki og húsnæði á ferðinni. Þetta fer allt eftir því hvað mikinn tíma þú hefur.

Við óskum þér frábæra ferð til landsins sem líka er kallað “Down under”

Þangað til að meira efni komi hér getið þið skoðað bækling okkar á Dönsku hér

[flagallery gid=10]