Einstaklings og hópferðir alla daga allt árið

Einstaklings- og hópferðir síðan árið 2006 sem við sérsníðum að hverjum og einum - jafnt fyrir einstaklinga, pör, fjölskyldur eða smáa sem stóra hópa. Hafðu samband og við hjálpum þér að setja saman draumaferðina þína.

Leyndardómar Thailands

10. - 30. nóvember 2017 - með Margeir Ingólfsson

Víetnam Mars 2018

Ferðalýsing væntanleg

Sígilda Balí Ferðin

Draumaferð golfarans

Skapaðu þína drauma-golfferð til Thailands

Ódýrir flugmiðar alla daga allt árið

Vilt þú spara þér og þínum stórar upphæðir í ferðakostnað?
Ticket2Travel leitar að bestu flugverðunum á flugleiðum um allan heim hjá flugfélögum sem eru með alþjóðlegt IATA leyfi.
Með hjálp leitarvélarinnar geta fyrirtæki, stofnanir og einstaklingar alltaf fundið ódýrustu, bestu eða fljótustu flugtengingar á þá ákvörðunarstaði sem leitað er að.
Leitarvélin sækir flugsæti og flugverð beint í bókunarkerfi hvers flugfélags fyrir sig, en í kerfinu eru yfir 350 flugfélög út um allan heim.

Ýtið á myndina fyrir frekar upplýsingar eða hér beint á bókunarsíðu Ticket2Travel.is

Wake up Bali – Hótelpakkar

Verð frá 60.495,-

Sjá nánar hér en við erum með marga möguleika

Skoðið nánar hér

Innifalið í verði ferðarinnar er:
• 14 nætur með morgunverði á völdu hóteli í standard-herbergi.
• Akstur til og frá flugvelli.
• 5 skoðunarferðir um Bali (3 heilsdagsferðir og 2 hálfsdagsferðir)
• 1 nudd eða flaska af víni.
• Tengiliður (leiðsögumaður) á staðnum

Fylgið okkur á Facebook!

Við kynnum Borneó

Við hjá Ferðin viljum leggja áherslu á ferðir til Sarawak og Sabah og nágrenni. Sarawak er stærsta ríki Malaysíu og er á norðvestur hluta Borneó, en næst stærsta ríkið, Sabah, er fyrir austan Sarawak. Svæðið er tilvalið fyrir þá sem óska eftir fjölbreyttara ferðalagi en aðeins sólbaðsfríi.
Hér eru náttúruupplifanir ólíkar öllu öðru – ósnert náttúran á heimsins stærsta regnskógarsvæði, spennandi dýralíf, fallegar hvítar sandstrendur, kristaltært vatn með nokkur bestu köfunarsvæði heims og hæsta fjall suðaustur Asíu svo aðeins séu nefnd nokkur atriði. Borneó er einn af þeim stöðum í heiminum sem allir ættu að upplifa að minnsta kosti einu sinni á lífsleiðinni.